Prenta |

Starfsdagar í Langholti 2018-2019

Ritað 08.06.2017.

20. ágúst  + grunnskólinn mánudagur

28. september föstudagur

19. nóvember mánudagur

25. janúar föstudagur

22. mars föstudagur

24. maí föstudagur

Prenta |

Sumarleyfislokun 13. júlí til 13. ágúst 2018

Ritað 08.06.2017.

Leikskólinn Langholt verður lokaður vegna sumarleyfis frá og með föstudeginum 13. júlí til mánudagsins 13. ágúst. Opnum aftur 13. ágúst 

sol

Prenta |

Barnamenningarhátíð 2017

Ritað 02.05.2017.

Barnamenningarhátíð var haldin með pompi og prakt 25.-30. apríl síðastliðinn. Elsti árgangur leikskólans, þau börn á Furðulandi og Dvergalandi sem fædd eru 2011 tóku þátt í opnunarhátíðinni. Þar sungu þau ásamt 300 öðrum leikskólabörnum í Eldborgarsal Hörpu lög eftir Ólaf Hauk Símonarson og stóðu sig rosalega vel.

Á Feisbókarsíðu Reykjavíkurborgar er hægt að sjá myndbönd af þessum viðburði.

IMG 0252 IMG 8855

Prenta |

Námsferð til Brighton

Ritað 24.04.2017.

Dagana 24.-28. maí næstkomandi eru kennarar Langholts að fara í námsferð til Brighton. Þá daga verður leikskólinn lokaður. Við verðum svo uppfull af fróðleik þegar við opnum aftur mánudaginn 29. maí.

flugvél2

Prenta |

Vorið er komið!

Ritað 30.03.2017.

Þann 20. mars síðastliðinn var vorjafndægur. Þá er sól beint yfir miðbaug jarðar og um þetta leiti er dagurinn jafn langur nóttunni hvar sem er á jörðinni. Það er því formlega komið vor og daginn tekið að lengja verulega. Við tökum því fagnandi hér í Langholti og vonum að þetta sýnishorn af vetri sem við fengum sé bara búið.

 

vor3vor3

 

 

vor3