Fæði í Langholti byggist á markmiðum Manneldisráðs. Lögð er áhersla á fjölbreytni í mat. Grænmeti er mikið notað svo og grófmeti. Hreinar kjöt- og fiskvörur eru keyptar inn og unnið úr þeim á staðnum.Unnið er eftir fyrstu skrefum GÁMESS eftirlitskerfisins.Hollur, fjölbreyttur og góður matur, hagkvæmni og hreinlæti eru einkunnarorð eldhúss Langholts.

Skoða matseðil Langholts