Miðvikudaginn 27. október er alþjóðlegi bangsadagurinn. Dagurinn er haldinn á þessum degi því hann er afmælisdagur fyrrverandi bandaríkjaforseta Theodore (Teddy) Roosevelt. Af þessu tilefni mega börnin koma með bangsa í leikskólann og mæta í náttfötum.