Á Rauðalandi eru 15 börn fædd árið 2019 og 2020
Á deildinni vinna fjórir starfsmenn í mismiklu starfshlutfalli. Það eru Linda, Kristín Halla, Dagmar og Hrafnhildur.
Deildarstjóri er Linda Ragna Marteinsdóttir.
Starfsfólk Rauðalands

Linda Ragna Marteinsdóttir - Deildarstjóri
Linda hóf störf í Langholti, þá Sunnuborg, árið 2002. Hún er leikskólakennari að mennt og er deildarstjóri á Rauðalandi

Dagmar Þórdísardóttir
Dagmar er leikskólakennari að mennt og hóf störf í Langholti vorið 2012. Dagmar starfar sem í sérkennslu.

Kristján Þórisson
Kristján hóf störf í Langholti sumarið 2018, hann er með b.A. í íslensku

Kristín Halla Magnúsdóttir - Leiðbeinandi
Kristín Halla hóf störf í Langholti, þá Sunnuborg, árið 2003. Hún starfar sem leiðbeinandi.