Á Álfalandi eru 20 barn fædd árið 2018. Þar starfa fimm starfsmenn í mismiklu starfshlutfalli, Anna Heiða, Dagbjört, Jói, Ingibjörg og Katherine
Deildarstjóri er Ragnheiður Anna Þorsteinsdóttir.
Starfsfólk Álfalands

Ragnheiður Anna Thorsteinsdóttir Deildarstjóri
Anna Heiða er leikskólasérkennari og hóf störf í Langholti í mars 2016.

Dagbjört Heiða Kristjánsdóttir
Dagbjört hóf störf í Langholtið haustið 2020, hún starfar sem leiðbeinandi

Jóhannes E. Jóhannesson Lange
Jói hóf störf í Langholti 2012 og var til 2015. Hann kom svo aftur til starfa í byrjun árs 2017. Hann er félagsfræðingur.
Ingibjörg Ýr Kalatschan
Inga hóf störf í Langholti haustið 2021, hún starfar sem leiðbeinandi
Katherine Borrero Arcieri
Katherine hóf störf í Langholti haustið 2021, hún starfar sem leiðbeinandi.