Á Dvergalandi eru 26 börn fædd 2016
Á deildinni vinna fimm starfsmenn í mismiklu starfshlutfalli. Það eru Aurora, Guðrún, Gréta, Sigga og Árni
Deildarstjóri er Aurora Chitiga
Starfsfólk Dvergalands

Aurora Chitiga - Deildarstjóri
Aurora er viðskiptafræðingur og leikskólakennari að mennt og hóf störf í Langholti, þá Sunnuborg árið 2006. Aurora er deildarstjóri á Dvergalandi

Sigríður Ásta Lárusdóttir
Sigga er leikskólakennari og hóf störf í Langholti, þá Sunnuborg árið 1994

Guðrún Rós Maríusdóttir
Guðrún hóf störf í Langholti haustið 2018, hún er með B.A. í tálkmálsfræðum.

Gréta Sjöfn Atladóttir
Gréta hóf störf í Langholti vorið 2018. Hún starfar sem leiðbeinandi.
Árni Rafn Gunnarsson
Árni hóf störf í Langholti haustið 2012. Árni starfar sem leiðbeinandi