Á Furðulandi eru 26 börn fædd árið 2016
Á deildinni vinna fimm starfsmenn í mismiklu starfshlutfalli. Það eru Sólveig, Hugrún, Ólöf, Sigurbjörg og Brynja
Deildarstjóri er Sólveig Valgerður Stefánsdóttir
Starfsfólk Furðulands
Sólveig Valgerður Stefánsdóttir - Deildarstjóri
Sólveig hóf störf í Langholti haustið 2017 og er með B.Ed gráðu í Leikskólakennarafræðum
Hugrún Þorsteinsdóttir
Hugrún Hóf störf í Langholti haustið 2016 og starfar sem leikskólaliði og sér um útinám elstu barna

Ólöf Ýr Hilmarsdóttir
Ólöf Ýr hóf stöf í Langholti haustið 2016 og starfar sem leiðbeinandi

Sigurbjörg Unnsteinsdóttir
Sigurbjörg hóf stöf í Langholti haustið 2020, hún starfar sem leiðbeinandi

Brynja Rún Björnsdóttir
Brynja hóf störf í Langholtu haustið 2021, hún starfar sem leiðbeinandi