Í Lundi eru 13 börn fædd árið 2017.
Á deildinni vinna 4 starfsmenn í mismiklu hlutfalli. Það eru Lilja, Gugga, Helga og Fanndís.
Deildarstjóri er Lilja Guðmundsdóttir

Lilja Guðmundsdóttir - Deildarstjóri
Lilja er leikskólakennari að mennt og hóf störf í Langholti, þá Sunnuborg árið 1997. Lilja er deildarstjóri í Lundi.

Helga Björnsdóttir
Helga er tannfræðingur og hóf störf í Langholti, þá Holtaborg árið 2007. Hún starfar sem leiðbeinandi.

Guðlaug Jóhannsdóttir
Gugga hóf störf í Langholti haustið 2016 hún starfar sem leikskólaliði.

Fanndís Hlín Hlynsdóttir
Fanndís hóf störf í Langholti haustið 2020, hún starfar sem leiðbeinandi