Litlu börnin leika sér, liggja mónum í,
þau liggja þar í skorningum og hlæja, hí, hí, hí,
þau úða berjum upp í sig og alltaf tína meir,
þau elska berin bláu og brauðið með.