Sá ég Spóa
suður' í flóa
syngur Lóa
út í móa
bí, bí, bí, bí
vorið er komið
víst á ný.