-
Stjórnendur
Sigrún Bragadóttir
Leikskólastjóri
Sigrún hóf störf í leikskólanum Langholti í ágúst 2017
B. A í Uppeldis- og menntunarfræðum
M.ed. í Menntunarfræðum Leikskóla
Tók við leikskólastjórastöðu í janúar 2022
-
Starfsfólk Álfalands
Ragnheiður Anna Thorsteinsdóttir Deildarstjóri
Anna Heiða er leikskólasérkennari og hóf störf í Langholti í mars 2016.
Dagbjört Heiða Kristjánsdóttir
Dagbjört hóf störf í Langholtið haustið 2020, hún starfar sem leiðbeinandi
Jóhannes E. Jóhannesson Lange
Jói hóf störf í Langholti 2012 og var til 2015. Hann kom svo aftur til starfa í byrjun árs 2017. Hann er félagsfræðingur.
Ingibjörg Ýr Kalatschan
Inga hóf störf í Langholti haustið 2021, hún starfar sem leiðbeinandi
Katherine Borrero Arcieri
Katherine hóf störf í Langholti haustið 2021, hún starfar sem leiðbeinandi.
-
Starfsfólk Dvergalands
Aurora Chitiga - Deildarstjóri
Aurora er viðskiptafræðingur og leikskólakennari að mennt og hóf störf í Langholti, þá Sunnuborg árið 2006. Aurora er deildarstjóri á Dvergalandi
Sigríður Ásta Lárusdóttir
Sigga er leikskólakennari og hóf störf í Langholti, þá Sunnuborg árið 1994
Guðrún Rós Maríusdóttir
Guðrún hóf störf í Langholti haustið 2018, hún er með B.A. í tálkmálsfræðum.
Gréta Sjöfn Atladóttir
Gréta hóf störf í Langholti vorið 2018. Hún starfar sem leiðbeinandi.
Árni Rafn Gunnarsson
Árni hóf störf í Langholti haustið 2012. Árni starfar sem leiðbeinandi
-
Starfsfólk Furðulands
Sólveig Valgerður Stefánsdóttir - Deildarstjóri
Sólveig hóf störf í Langholti haustið 2017 og er með B.Ed gráðu í Leikskólakennarafræðum
Hugrún Þorsteinsdóttir
Hugrún Hóf störf í Langholti haustið 2016 og starfar sem leikskólaliði og sér um útinám elstu barna
Ólöf Ýr Hilmarsdóttir
Ólöf Ýr hóf stöf í Langholti haustið 2016 og starfar sem leiðbeinandi
Sigurbjörg Unnsteinsdóttir
Sigurbjörg hóf stöf í Langholti haustið 2020, hún starfar sem leiðbeinandi
Brynja Rún Björnsdóttir
Brynja hóf störf í Langholtu haustið 2021, hún starfar sem leiðbeinandi
-
Starfsfólk Smálanda
Lilja Guðmundsdóttir - Deildarstjóri
Lilja er leikskólakennari að mennt og hóf störf í Langholti, þá Sunnuborg árið 1997. Lilja er deildarstjóri í Lundi.
Helga Björnsdóttir
Helga er tannfræðingur og hóf störf í Langholti, þá Holtaborg árið 2007. Hún starfar sem leiðbeinandi.
Guðlaug Jóhannsdóttir
Gugga hóf störf í Langholti haustið 2016 hún starfar sem leikskólaliði.
Fanndís Hlín Hlynsdóttir
Fanndís hóf störf í Langholti haustið 2020, hún starfar sem leiðbeinandi
-
Starfsfólk Undralands
Erla Brynjólfsdóttir- Deildarstjóri
Erla er leikskólakennari hún hóf störf í Langholti í ágúst 2014.
Hún er með BA próf í félagsráðgjöf og lauk M.ed. í leikskólakennarafræðum vorið 2018. Erla er deildarstjóri á Undralandi.
Fanney Sigurbjörg Jóhannsdóttir
Fanney hóf störf á Lanholti haustið 2020. Hún starfar sem leiðbeinandi.
Karen Hien Thu Nguyen
Karen hóf störf í Langholti haustið 2018 og starfar sem leiðbeinandi
Guðlaug Helga Guðlaugsdóttir
Guðlaug hóf störf í Langholti hautið 2021. Guðlaug er Guðfræðingur
Sólveig Linnet
Sólveig hóf störf í Langholti haustið 2021, hún starfar sem leiðbeinandi
-
Starfsfólk Bláu deildar
Eydís Rán Bergsteinsdóttir - Deildarstjóri
Eydís Rán hóf störf í Langholti vorið 2013. Hún er með B.A. í félagsfræðum, Eydís starfar sem deildarstjóri
Luciene Rodrigues Ferreira
Luciene hóf störf í Langholti í ágúst 2015. Hún starfar sem leiðbeinandi á Rauðu deild.
Aneta Malgorzata Kubowicz
Aneta hóf störf í Langholti haustið 2021, hún er með M.A í lögfræði.
Alda Kría Sindradóttir
Alda hóf störf á Langholti haustið 2021, hún starfar sem leiðbeinandi
-
Starfsfólk Gulu deildar
Signý Hlín Halldórsdóttir - Deildarstjóri
Signý hóf störf í Langholti haustið 2017. Hún er með b.A í uppeldis og menntunarfræðum og er núna í meistaranámi í menntunarfræði leikskóla. Signý er deildarstjóri á Gulalandi
Dagbjört Una Bjarnadóttir
Dagbjört hóf störf í Langholti haustið 2021, hún starfar sem leiðbeinandi
Júlía York Khoo
Júlía hóf störf 2005, þá Sunnuborg og starfar sem leikskólaliði
Jenný Magnúsdóttir
Jenný hóf störf í Langholti haustið 2021, hún starfar sem leiðbeinandi
-
Starfsfólk Rauðu deildar
Linda Ragna Marteinsdóttir - Deildarstjóri
Linda hóf störf í Langholti, þá Sunnuborg, árið 2002. Hún er leikskólakennari að mennt og er deildarstjóri á Rauðalandi
Dagmar Þórdísardóttir
Dagmar er leikskólakennari að mennt og hóf störf í Langholti vorið 2012. Dagmar starfar sem í sérkennslu.
Kristján Þórisson
Kristján hóf störf í Langholti sumarið 2018, hann er með b.A. í íslensku
Kristín Halla Magnúsdóttir - Leiðbeinandi
Kristín Halla hóf störf í Langholti, þá Sunnuborg, árið 2003. Hún starfar sem leiðbeinandi.
-
Starfsfólk eldhússins
Svanhildur Hjörvarsdóttir
Svanhildur hóf störf í Langholti, þá Sunnuborg, í janúar 2008. Hún starfar í eldhúsi.
María Eleonor Tampos Rosento
María hóf störf í langholti vorið 2021. Hún starfar í eldhúsi
Hulda Hrönn Agnarsdóttir
Hulda hóf störf í Langholti vorið 2019, hún starfar sem aðstoðarmaður í eldhúsi.
-
Annað starfsfólk
Þóra Pétursdóttir - Sérkennslustjóri
Þóra tók við starfi sérkennlustjóra í Langholti í ágúst 2016. Hún er með M.A. í Uppeldis- og menntunarfræði.
netfang: thora.petursdottir@rvkskolar.is
Andrea Laxdal Pálmadóttir
Andrea hóf störf í Langholti hausið 2021, hún starfar sem leiðbeinandi
Marta Björgvinsdóttir
Marta hóf stöf í Langholti haustið 2021, hún starfar sem leiðbeinandi
Liza Bujupi
Liza hóf störf í Langholti haustið 2019 og starfar sem leiðbeinandi
Aðalheiður Hekla Valsdóttir
Aðalheiður hóf störf í Langholti haustið 2020. Hún starfar sem leiðbeinandi
Hrafnhildur Inga Axelsdóttir
Hrafnhildur hóf störf í Langholti í júní 2014 og starfar sem leiðbeinandi
Hrafnhildur er í fæðingarorlofi.
Anna María Ingadóttir
Anna María hóf störf í Langholti haustið 2019 og er leiðbeinandi. Anna María er í fæðingarorlofi.
Auður Sighvatsdóttir
Auður er með b.A í bókmenntafræðum. Hún hóf störf í Langholti haustið 2010. Auður er í veikindarleyfi