Í Langholti er mikil áhersla lögt á Útinám barnanna. Allar deildir fara í útinám.
Meginmarkmið útinámsins eru:
- Efla umhverfisvitund barna og fullorðinna
-
Styrkja andlega og líkamlega vellíðan barna, sjálfsmynd þeirra og hæfni til samvinnu
-
Gefa börnunum tækifæri til að tengjast náttúrunni svo þau rækti með sér væntumþykju og skilning á henni
-
Tengja leikskólastarfið við grenndarsamfélagið